<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, september 29

Er eiginlega ekki að nenna þessu bloggi í vetur þar sem ég hef annað við tímann minn að gera en að hanga fyrir framan skjáinn og blogga, sorry ætla ekki að særa ykkur heví bloggara. Hef meira gaman að lesa annarra manna blogg en að skrifa mín eigin. En fyrir ykkur þarna útí skal ég gera mitt besta, eitt blogg á mánuði. OK. Það er alltaf stuð á mér. Brjálað mikið að lesa í skólanum og endalaus verkefni. Það er samt gaman. Líkamsræktin hefur gleymst en það á að bæta úr því eins og mörgu öðru. Já skemmtilegt líf, geri ekkert annað en að læra og sinna þessum skóla. Hitti systur mína stöku sinnum þegar að ég hef tíma. Agalegt ástand. Ég var samt búin að lofa sjálfri mér að tínast ekki í vetur, þá meina ég að fólk viti ekki einu sinni hvort ég er á lífi eða ekki. Það má líka alveg hringja í mig þótt ég gleymi að hringja í ykkur. En ég lofa að þetta skánar. Kveð ykkur í bili.

This page is powered by Blogger. Isn't yours?