mánudagur, júlí 5
Ég er sem sagt komin heim. Það er búið að vera eitthvað svo mikið að gera síðan ég kom heim. Fór í bústað með Tryggva, Lonní, Baldri og fólki. Það var rosalega fínt. Svo er ég búin að vera að vinna á Hótel Valhöll á Þingvöllum. Núna er ég að vinna á tjaldsvæðinu í Laugardal og það er mjög fínt. Vinna og vinna. Vona að allir hafa það gott. Heyri í ykkur fljótlega.