fimmtudagur, júní 10
Allt gott að frétta af okkur systrum. Kata er að fara í próf á þriðjudaginn og er á fullu að læra. Ég aftur á móti er bara að slappa af og gera mig klára fyrir heimför í næstu viku. Það verður gaman að koma heim og hitta alla en ég er eiginlega ekki komin með vinnu. Það reddast eins og alltaf. Hef voða lítið að segja. Bið að heilsa.