laugardagur, janúar 31
Halló
Jæja ég er loksins búin að fá Ãbúðina mÃna. Ég og Kata vorum geðveikt duglegar að bera kassa yfir og svo urðum við svo svangar að við fórum bara heim og elduðum. Núna sitjum við yfir sjónvarpinu og gerum ekki neitt. Ég var að spá hvort ég ætti að nenna yfir og reyna að taka uppúr þessum kössum og gera soldið sætt hjá mér en ég veit ekki hvort ég nenni. Það er nefnilega grenjandi rigning og búið að rigna stanslaust à allan dag. Annars ætlum við Kata að fara snemma á morgun og dúlla okkur à nýju Ãbúðinni minni. Það verður gaman. Harpa MarÃa ætlaði kannski að hringja à okkur à kvöld þegar hún væri búin að vinna og við ætlum kannski að hittast annars er komin einhver leti à okkur og það er lÃka svo leiðinlegt veður. Tala betur við ykkur á morgun.
Jæja ég er loksins búin að fá Ãbúðina mÃna. Ég og Kata vorum geðveikt duglegar að bera kassa yfir og svo urðum við svo svangar að við fórum bara heim og elduðum. Núna sitjum við yfir sjónvarpinu og gerum ekki neitt. Ég var að spá hvort ég ætti að nenna yfir og reyna að taka uppúr þessum kössum og gera soldið sætt hjá mér en ég veit ekki hvort ég nenni. Það er nefnilega grenjandi rigning og búið að rigna stanslaust à allan dag. Annars ætlum við Kata að fara snemma á morgun og dúlla okkur à nýju Ãbúðinni minni. Það verður gaman. Harpa MarÃa ætlaði kannski að hringja à okkur à kvöld þegar hún væri búin að vinna og við ætlum kannski að hittast annars er komin einhver leti à okkur og það er lÃka svo leiðinlegt veður. Tala betur við ykkur á morgun.
fimmtudagur, janúar 29
Hæ hæ allir. Sorry hvað ég hef verið löt undanfarnar vikur. Ég hef ekki haft tÃma eða ekki nennt þvÃ. Veit ég er búin að vera smá löt. En nú er það búið. Ég fór um daginn til Köben að hitta Tryggva og það var æði. Svo kom hann með mér til Óðinsvé og það var lÃka æði. Ég var mjög upptekinn þessa 10 daga sem hann var hjá mér, þið fyrirgefið mér er það ekki. Svo er ég komin méð Ãbúð, reyndar bara tÃmabundið. Ég er að flytja á laugardaginn eða sunnudaginn. Svo er ég að fara að byrja à skólanum á mánudaginn og bæði kvÃði fyrir og hlakka til. Sem sagt allt gott að frétta. Kata er loksins à smá frÃi en hún er lÃka að byrja aftur à skólanum á mánudaginn. Þessa dagana erum við bara að dingla okkur og dúlla okkur eitthvað. Ã� gær fórum við à Bilka að skoða allt flotta dótið. Það var nú eitthvað keypt, aðallega matur og sjampó og slÃkt en ég keypti mér nokkur handklæði, mottu à nýja svefnherbergið mitt, ljós á hjólið mitt og eitthvað fleira, ekki mikið samt. Vona að allir hafi það fÃnt heima og bið að heilsa öllum.
þriðjudagur, janúar 13
Það er búið að vera vont veður à Óðinsvé i dag. Rigning og pÃnu snjór, hann er farinn núna. Ég fór samt út à útréttingar og labbaði útum allt. Svo er ég á fullu à Ãbúðarleit og ég er kannski að fara skoða eina Ãbúð á morgun en hún er soldið dýr, ætla samt að skoða hana. Svo kemur blaðið út á morgun sem ég setti auglýsingu à og vona að það komi eitthvað útúr þvÃ. Svo kemur dótið sem ég keypti à Rúmfatalagernum lÃka á morgun. Þannig að það verður nóg að gera á morgun. Bless à bili.
mánudagur, janúar 12
Hæ allir saman. Helgin var mjög fÃn. Ã� föstudaginn elduðum við hangikjöt sem við áttum og grænar ora baunir, allt mjög gott. Fórum samt snemma að sofa. Ã� laugardaginn kÃkti ég à bæinn með Vidda og Báru og fengum okkur bjór. Það var virkilega fÃnt og mjög gaman. Sunnudagurinn fór ekki à neitt nema að horfa á sjónvarpið. Ã� dag er ég búin að þrÃfa baðherbergið og vaska upp, geðveikt dugleg og svo ætlaði ég að fara að þvo en þá eru þvottavélarnar uppteknar. Svo ætlum við à BÃó à kvöld á Scary movie og Kata ætlar með, hún á það skilið. Hún er búin að vera svo dugleg að lesa og svo var hún à prófi à dag og henni gekk ágætlega. Svo bÃð ég bara eftir fimmtudeginum þvà þá fer ég til Köben að hitta Tryggva og við ætlum að vera fram á mánudag. Svo kemur hann með mér til Óðinsvé og verður à nokkra daga. Þannig að ég er bara sátt við lÃfið à augnablikinu, væri samt betra að hafa Tryggva minn hjá mér alltaf en það kemur að þvÃ. Svo bara áfram KR. Krakkarnir biðja að heilsa.
föstudagur, janúar 9
Halló allir saman. Allt gott að frétta af okkur og ég er farin að aðlagast dönsku lÃfi. Það gengur hægt að finna Ãbúð en ég er samt bara þolinmóð og bÃð. Svo er sæti minn að koma og heimsækja mig à næstu viku, guð hvað ég hlakka til. Annars ekki mikið að gerast þessa stundina.
fimmtudagur, janúar 8
Hæ allir saman. Þetta er búinn að vera fÃnn dagur. Ã� morgun fór ég à skólann með auglýsingu og svo fór ég à ljós. Eftir hádegi fór ég og Viddi à strætó à Rúmfatalagerinn og ég keypti mér fataskáp og eina kommóðu, þetta var mjög ódýrt. Ég er mjög sátt við þessi kaup. Svo fæ ég þetta sent heim eftir helgi. Núna ætlum við Viddi að elda eitthvað sniðugt og bÃða eftir Kötu, hún kemur heim kl. 8. Hver veit nema að við förum à labbitúr eftir matinn.
miðvikudagur, janúar 7
úpps
Þessi dagur er bara búinn að fara à eitthvað rugl. Var à náttfötunum að horfa á sjónvarpið til kl. 3. Svo þarf ég að gera fullt à dag en bara nenni þvà ekki. Ég ætla að fá mér einn kaffibolla og sjá hvað gerist. Bæ á meðan.
þriðjudagur, janúar 6
Vesen
Ég er búin að komast að þvà að þetta er svo mikið vesen þetta bloggdót. Ã� fyrsta lagi veit ég ekki hvert ég á að fara til þess að skrifa en finn það alltaf á endanum eftir svona hálftÃma. ElÃsabet þú verður að hjálpa mér en núna nenni ég þessu ekki og er farin að sofa og segi góða nótt.
Halló allir saman.
Eru einhverjir búnir að skoða sÃðuna. Ég lenti à einhverjum vandræðum að komast aftur inná bloggið en það tókst á endanum. Dótið mitt kom á endanum og ég er búin að setja það niðrà geymslu hjá hjónunum. Það er gaman að heyra hvað þið takið vel à þetta hjá okkur systrum en við eða ég(Björg) lofum að vera duglegar à þessu öllu saman.
Bæjó
Eru einhverjir búnir að skoða sÃðuna. Ég lenti à einhverjum vandræðum að komast aftur inná bloggið en það tókst á endanum. Dótið mitt kom á endanum og ég er búin að setja það niðrà geymslu hjá hjónunum. Það er gaman að heyra hvað þið takið vel à þetta hjá okkur systrum en við eða ég(Björg) lofum að vera duglegar à þessu öllu saman.
Bæjó
Ég skil ekkert à þessu rugli. Þetta er samt geðveikt gaman, mér finnst ég ógeðslega klár. Nú ætla ég að henda mér à sturtu ég er nefnilega ennþá à náttfötunum. Viddi er að horfa á TV og Kata er að læra à skólanum og ég þarf að bÃða eftir draslinu mÃnu sem guð má vita hvenær kemur.
Bæ à bili.
Bæ à bili.